Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Gullleitarmenn seinni tíma verða aldeilis spældir ef þeir finna ekki svo mikið sem spesíu í dallinum þegar þeir grafa hann upp, Eykon minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hræddu nú líftóruna úr þessum gemsum, Þórður minn.

Dagsetning:

27. 06. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Eyjólfur Konráð Jónsson
- Steingrímur Hermannsson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mikil lækkun neysluskatta er eina færa leiðin til að bjarga þjóðarskútunni - eftir Eyjólf Konráð Jónsson