Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hættu nú þessu bulli og segðu: "Takk fyrir gamla árið..."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Heldur virðist Þjóðviljinn bráðlátur á að syngja halelúja, nema svo sé að fregn þessi hafi verið bönnuð til að koma í veg fyrir að ástandið verði litið enn alvarlegri augum ! ! ?

Dagsetning:

16. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Gorbatsjov, Mikhail
- Rússneski björninn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hið rétta andlit. Helmingurinn stendur nu á öndinni vegna atburða sem eru að gerast á tveim stöðum samtímis og má telja ólíklegt að tilviljun ráði því að sovéski herinn fer á stjá einmitt núna, rétt eins og hann ruddist inn í Ungverjaland 1956 þegar súezstríðið var háð.