Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Halelúja, við erum frelsaðir, við erum orðnir kratar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
MIÐBÆJARGÖTU samtökin eru að færa þér öryggismyndavél að gjöf til að hafa á skrifstofunni hr. lögreglustjóri.

Dagsetning:

27. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Svavar Gestsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kratar eða ekki kratar. Það er kyndug staða og einkar sérkennileg þegar heill stjórnmálaflokkur tekur upp á því að segjast vera annað en hann er. Hann segist vera flokkur fyrir fólk sem tilheyrir öðrum flokki!