Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann bað mig bara að lána sér teygjuna úr buxunum mínum, mamma, til að skjóta flugur með!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu alveg róleg elskan. Þegar þeir sjá þig, falla þeir strax frá skilyrðinu um að fólk þurfi að minnsta kosti að eiga sundskýlu!

Dagsetning:

13. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Brögð í tafli við togarainnflutning: "Ljóst að við höfum verið plataðir" - segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra.