Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hann vildi endilega skipta við mig!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við skulum gefa nýjasta Hafnarfjarðar- brandaranum gott klapp, félagar.

Dagsetning:

25. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjórir lögregluþjónar slösuðust í átökum við unglinga "Hærri sekt fyrir að sparka í hund en að ráðast á lögregluþjón" "Það var ekkert í skýrslum lögregluþjónanna, sem gaf ástæðu til að dæma þessa unglinga í hærri sektir. Það var aðeins einn úr hópnum, sem eitthvað var meira við málið riðinn og hans mál var sent áfram. Hin voru dæmd í um 2500 krónu sekt. En hámarkssektin er 5000 krónur fyrir ölvun á almannafæri"