Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hér hefur stjórnin ekið á undan með góðu fordæmi og tekist að lifa af hvert áfallið af öðru, með því einu að nota bílbeltin í hverju sæti!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, herra skattmann. Við ætlum nú bara aðeins að leyfa þér að dýfa litlu tásunum þínum í heita pottinn okkar.

Dagsetning:

03. 05. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Skylda að nota bílbelti í framsætum eftir 1. júní