Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Heyrið þið bara hver er á línunni . . . !
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, Birgir minn, ég afsalaði þér ekki krúnunni þó ég veitti þér sjálfstæði, góði.

Dagsetning:

21. 06. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Símtal frá Svíþjóð. Halló, halló, þetta er Svíþjóð sem kallar. Ingvar Carlsson á línunni. Er þetta Davíð?