Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað ætli fólk haldi. - Annan daginn segist ég ekki geta lifað af þessu skíta kaupi. En næsta dag er ég farin að byggja við og stækka?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona burt með krumlurnar Geir Jón. Það er nú óþarfi að taka þessi grey í hvert skipti....

Dagsetning:

05. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþingishúsið 100 ára: Byggt yfir starfsemi Alþingis. Í tilefni af hundrað ára afmæli Alþingishússins samþykkti Alþingi að efna til samkeppni um gerð og skipulag nýbyggingar.