Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvað gerir maður ekki fyrir þig, foringi "höggva mann og annan" þó með harmi sé.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín ...

Dagsetning:

03. 04. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra styður stríð með harm í brjósti. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra er fylgjandi stríði í Írak.