Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað, skuldar félagið ekki nema 350 þúsund? Ég kaupi það á stundinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af, bensínbræður.Það er nú búið að skipta um dýnur.

Dagsetning:

15. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Árni Johnsen
- Guðjón Þórðarson
- Halldór Blöndal
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Vilhjálmur Egilsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skattgreiðendur greiddu 350.000 fyrir knattspyrnuferð þingmanna til Færeyja: Hvern varðar um það? -segir Árni Johnsen. Dvalarkostnaður greiddur af umdeildum starfskostnaði.