Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HVAÐA prís eigum við að setja á atkvæðin okkar Nonni minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er nú liðin tíð að menn hendi sér niður á milli þúfna og freti ljúfurinn. Nú verður að sýna veiðikortið fyrst...

Dagsetning:

28. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Davíð Oddsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppboðsmarkaður stjórnmála. Uppboðsmarkaður stjórnmálanna hefur verið opnaður, eins og venja er fyrir kosningar. Frambjóðendur keppast við að bjóða í atkvæði kjósenda og boðin eru mishá og ekki öll jafn merkileg.