Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverskonar frekja og yfirgangur er þetta. Það er ég sem á að pína og kvelja gamla fólkið, sjúklinga og öryrkja...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
þetta er nú ekki allt mér að kenna, Sólnes minn. Denni gleymdi að passa sig...

Dagsetning:

15. 01. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lyfjasvik elliheimilanna: Sleppa með skerðingu. "Þetta eru svik að því leytinu að það er verið að hlunnfara Tryggingar-stofnun ríkisins," segir Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis-og trygginga-ráðherra.