Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í UNIFORMIÐ. Það er allt útlit fyrir að það þurfi að siga hernum á þetta uppreisnarlið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki færðu það í kvöld, Skjalda mín, það er alveg sama spáin!

Dagsetning:

18. 12. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skorað á ríkisstjórn að endurskoða kvótakerfi. Hafin hefur verið um land allt söfnun undirskrifta við áskorun til ríkis-stjórnarinnar og Alþingis, um að fiskveiðistefnan og lög um stjórn fiskveiða verði endurskoðuð með það í huga að öll sala og leiga á aflakvóta verði bönnuð.