Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jæja, góðir hálsar, þá er nýja "Dollaragrínið" komið inn á rúmgafl til ykkar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ lagast ekkert við nýju pilluna, læknir. Hann hefur bara einum limi meira til að sprikla og sparka með.

Dagsetning:

04. 12. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nú má taka gjaldeyri undan koddanum og leggja í banka "Ég tel óþarft að vera með smámunasemi varðandi það hvernig menn hafi eignast gjaldeyri þegar þeir opna reikning. Það er betra að fá aurana inn heldur en að vera að rekast í því þótt mönnum hafi orðið á smáyfirsjón", sagði Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra á fundi með fréttamönnum í gær.