Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Láttu fagmanninn um þetta, systir. - Hér er bara þrælstíflað!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var að koma flöskuskeyti frá Gæslunni. Allt tóm lygi hjá Jóni. - Hik. - Óhræddir við rannsókn. - Hik. Kveðja hik ...

Dagsetning:

07. 02. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson á kappræðufundi í Hafnarfjarðarbíói: Verðbólgan hefur lækkað hjá öllum nema Svavari Markmið Alþýðubandalagsins í þeirri miklu baráttu sem við höfum gengið í gegnum á undanförnum mánuðum hefur verið að skapa upplausn með málflutningi sem einkennst hefur af svartsýni, niðurrifsstarfsemi og nöldri. Allur málflutningur Alþýðubandalagsins byggist á því einu að velta sér upp úr þeim þrengingum sem við erum að ganga í gegnum," sagði Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins,