Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Loksins fáum við úr því skorið hvorir eru ríkari Sauðkræklingar eða Þorlákshafnarar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að stöðva innflutninginn á þessu gumsi. - Við viljum fá þetta sem aukabúgrein með niðurgreiðslum og kvótakerfi!!

Dagsetning:

08. 04. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson
- Ingólfur Jónsson
- Einar Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Iðnaðarráðherra undirbýr frv. vegna steinullarverksm.: Áhugaaðili fái þrjá mánuði til að safna hlutafé Ríkissjóður afhendi ekki öðrum hvorum aðilanum verksmiðju Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórnina drög að frumvarpi um rekstur steinullarverksmiðju