Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
MEGUM við ekki alveg skrökva líka eins og bankastjórarnir, herra. . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er kominn tími til að flauta stríðið af hr.Bush, það eru allir farnir að njóta frelsisins.

Dagsetning:

29. 07. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Bjarni Hafþór Helgason
- Kristján Ragnarsson
- Sigurður Þórðarson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. LÍÚ vitnar í OECD-skýrslu um að íslenska kvótakerfið sé best í heimi: Ekkert um það í skýrslunni -ritstjóri fréttabréfs LÍÚ segir sérfræðing OECD hafi fullyrt þetta á ráðstefnu.