Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Mörg er búmannsraunin. Nú nægir ekki lengur að þekkja mörkin, þegar dregið er í dilka. Bóndinn verður líka að vita hvort fávitarnir eru frjálsir eða ófrjálsir!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ónefndur út í bæ var búinn að segja mér að barinn væri öruggasti staðurinn á dallinum ef eitthvað klúðraðist, því allt mætti afsaka með að hafa gert það í fylliríi...

Dagsetning:

11. 02. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Bjarnason
- Ingi Hjörtur Bjarnason
- Jón Helgason
- Vantar upplýsingar
- Vantar upplýsingar1

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frjálsir fávitar í hrossarækt Hrossabændur eru komnir í hár saman og ekki í fyrsta skipti. Deiluefnið snýst eins og fyrri daginn um hrossaprang til útlanda og greinir menn á um hvort rétt sé að selja útlendingum gæðinga og góðhesta. Einhverjir stóðbændur og Búnaðarfélagsfrömuðir vilja setja tolla á útflutninginn og banna mönnum að selja annað en tindabikkjur úr landi. Gunnar Bjarnason vill hins vegar frjáls viðskipti og hefur verið uppnefndur frjáls fáviti fyrir vikið.