Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nægir ekki bara að sauma öll fínu merkin sem Nonna hefur tekist að næla í erlendis á gömlu góðu sauðargæruna okkar???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞEIR röfla nú varla yfir því hvort maður hafi migið í saltan sjó eða bara skvett úr koppnum sínum í hann til að næla sér í þennan sjómannaafslátt Sigga mín.

Dagsetning:

28. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýr þjóðbúningur fyrir karla. Þjóðræknisfélag Íslendinga efnir til samkeppni um hönnun á þjóðhátíðar-búningi fyrir íslenska karlmenn í tilefni af 50 ára afmæli íslenska lýðveldisinss.