Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
NEI, NEI, bara nota litla skóflu, hr. Davíð, mundu eftir þenslunni í þjóðfélaginu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

13. 07. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gunnar Ingi Birgisson
- Gæsin
- Tanni
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra, eða "Dabbi á gröfunni" eins og pottverjar nefna hann eftir að hann sýndi ótvíræða snilli sína á gröfunni við skóflustunguna að risaversluninni í Smáranum.