Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
NEI, nei frú það er enginn R-listi á góðærislistanum mínum . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er mjög alvarlegt tilfelli með peyjann ykkar, hann er með snilligáfu á háu stigi, hann verður að fá túss beint í æð 2 á dag, fyrst teiknar hann af ykkur skrípó í 40 ár, selur ykkur svo allt klabbið.

Dagsetning:

08. 08. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Tanni
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Góðærið ekki allra. Vaxandi halli á borgarsjóði.