Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei. Hann steinhættir að öskra um leið og hann fær nóg af seðlum til að leika sér að.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvað er þetta, kelling. - Ætlarðu bara að setja nýtt Nóbels-met?

Dagsetning:

28. 01. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jóhannes Nordal
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verzlunarbankinn dró sig út úr viðræðunum: Seðlabankinn vill sameiningu Búnaðar- og Útvegsbanka