Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Nei, nei, Þórólfur minn, ég þarf enga svuntu. Ég bý ekki til mat, ég bara hræri í pottunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það væri nú ekkert að þurfa að sitja með þig, pési minn, ef þú blóðmjólkaðir mann ekki svona hroðalega!!

Dagsetning:

05. 12. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Steinunn Valdís Óskarsdóttir
- Þórólfur Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjóraskipti. Þórólfur afhenti Steinunni Valdísi lyklana. Steinunn Valdís tók við embætti borgarstjóra. Reykjavík. Steinunn Valdís Óskarsdóttir nýr borgarstjóri ......