Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei takk hr. Karlson ég ætla heldur að vera hérna fyrir utan og sjá þegar þú ferð að hafa áhrif....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég ætla bara að vona að þið látið ekki standa upp á ykkur, Víglundur minn. Annan eins sölufulltrúa höfum við ekki fengið síðan land byggðist!

Dagsetning:

19. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Carlson, Ingvar
- Davíð Oddsson
- Delors, Jaques Lucien Jean

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslenskir stjórnmálaleiðtogar um niðurstöður þjóðaratkvæðisins í Svíþjóð. Niðurstaðan breytir litlu fyrir Íslendinga.