Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og nú skulum við fá að sjá hvernig þessir úlfar, sem stunda svona blekkingar, líta út, eftir að þeir hafa afklæðst sauðargærunum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Olla langar að heyra hvort hæstvirtur forsætisráðherra sé ekki alveg búinn að ná þessu?

Dagsetning:

06. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ræða Halldórs Ásgrímssonar í útvarpsumræðunum s.l. miðvikudag Lífskjör sem haldið er uppi með taprekstri og skuldasöfnun er skaðleg stundarblekking "Afkomendanna að gera upp óreiðuna