Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Pólitíska landslagið breytist svo ört að jafnvel þaulreyndir atvinnumenn ná varla að fylgjast með því hver er hvað og hver er fyrir hvern í leiknum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

17. 02. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Jóhannes Jónsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Jón Ólafsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráherraefni. Ég hafði ekki áttað mig á að hún væri forsætisráðherraefni Jóns Ólafssonar og Baugsfeðganna.