Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Pólitíska landslagið breytist svo ört að jafnvel þaulreyndir atvinnumenn ná varla að fylgjast með því hver er hvað og hver er fyrir hvern í leiknum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Je minn eini, ertu búinn að safna fyrir enn einni stækkuninni pjakkurinn þinn, og ég ekki búin að koma álveri í kjördæmi formannsins?

Dagsetning:

17. 02. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Jóhannes Jónsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Jón Ólafsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráherraefni. Ég hafði ekki áttað mig á að hún væri forsætisráðherraefni Jóns Ólafssonar og Baugsfeðganna.