Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski...."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kvótakerfið 11 ára.

Dagsetning:

30. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sveinbjörn Björnsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmenn Sjálfstæðisflokks gagnrýndu utanríkisráðherra harðlega á Alþingi. Áhugi á ESB-styrkjum meiri en á sjálfstæði. Þingmenn Sjálfstæðisflokks gagnrýndu utanríkisráðherra harðlega á Alþingi í gær og gáfu í skyn að hann nýtti stofnanir Háskóla Íslands í pólitískum tilgangi. Utanríkisráðherra vísaði þessu á bug.