Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Síðustu tónar listahátíðarinnar eiga eftir að bergmála lengi í öllum tómu buddunum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ENGAR áhyggjur elskurnar mínar, strákurinn kemur til með að meika það.

Dagsetning:

04. 07. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjóri um afkomu Listahátíðar: "Yrði ekki hissa þótt tapið yrði 5 milljónir" - Fjármálaráðherra og borgarstjóri funda vegna afkomu hátíðarinnar