Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjáðu bara hvað þú færð stóran sleikjó, ef þú vilt koma inn að leika við okkur, frú, Bruntland....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki svæfingu takk!!

Dagsetning:

18. 10. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Santer, Jaques
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Santer býður Norðmönnum áhrif og völd innan ESB: Geta valið um sjávarútvegs-, umhverfis-og orkumál.