Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjáðu bara, kóngsi, vitringarnir þrír eru að reka burt gæsirnar mínar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Magga kemur alltaf meira og meira á óvart.

Dagsetning:

09. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Halldór Ásgrímsson
- Haraldur V. Noregskonungur
- Hákon Aðalsteinsson
- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hákon fjallaskáld: Flutti Noregskonungi drápu. Hákon fjallaskáld Aðalsteinsson flutti Haraldi Noregskonungi drápu .....