Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjáðu hvað þetta er grjótmagnað, Árni, þetta er úr dánarbúinu okkar gömlu kommanna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við alþýðubandalagsmenn getum nú ekki leyft okkur neitt grín!

Dagsetning:

01. 11. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Steinar Jóhannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur J Sigfússon endurkjörinn formaður Vinstri grænna á samstöðufundi. Aldrei mikilvægara að losna við herinn.