Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skál og bestu þakkir vinur. Þeir eru svo miklu ánægðari er þeir fá að dugga dugga svolítið á meðan suðan kemur upp....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

12. 02. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Bryndís Schram
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur Jóns Baldvins Hannibalssonar og Kamusu Hastins Banda, forseta Afríkuríkisins Malaví. Maður vel mentaður og ákaflega hygginn.