Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
SKRIFAÐU eitt stk. míni-ver á þetta kot, Finnur minn. Það er bullandi rafmagn hér.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta þýðir ekkert. Dindillinn verður bara ennþá meira áberandi.

Dagsetning:

26. 01. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Finnur Ingólfsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tillaga frá Árna Johnsen um úttekt á nýtingu lítilla orkuvera. Árni Johnsen alþingismaður hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi um að fela ríkisstjórninni að láta gera úttekt á nýtingu á þróunarmöguleikum lítilla orkuvera þar sem kannað verði hvort hagkvæm uppbygging ....