Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Stoppaðu kauða, þetta er hann, þetta er hann, þetta er brennuvargurinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hvert vill hæstvirtur forsætisráðherra fá STÖFFIÐ???

Dagsetning:

27. 01. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Farið að hitna undir Guðna. Steingrímur J Sigfússon, Ég fullyrði að væri þetta Þýskaland eða önnur Evrópulönd þá væri farið hitna ekki síður undir afturendanum á hæstvirtum landbúnaðarráðherra Guðna Ágústsyni.