Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svingaðu henni betur maður. - Ég verð að dreifa þessu vel yfir atkvæðin, þetta er nú kosningalán!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Getum við ekki heldur farið í bíó, hr. Kohl? Ég er ekki búinn að sjá nýjustu James Bond- myndina.

Dagsetning:

05. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosningalán í útlöndum Alþingi neitaði Steingrími Hermannssyni, formanni Framsóknarflokksins, um fé til að fleyta nokkrum skuldugustu fyrirtækjunum í sjávarútvegi fram yfir kjördag. Eftir að þing hefur verið rofið heimtar Steingrímur að fá þetta fé til útdeilingar og krefst þess í ríkisstjórninni að tekið verði 120 milljóna króna kosningalán í útlöndum.