Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Svona, ekkert volæði, góði. - Við leitum meðan einhvern sand er að hafa til að leita í!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að spara, karlinn minn, það er orðið svo dýrt að fljúga. Hérna hefurðu sjókort og kompás, svo syndir þú bara.

Dagsetning:

09. 09. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Kristinn Guðbrandsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þolgæði og hugrekki. Leitin að gullskipinu er fyrir löngu orðin annað og meira en leit að hollensku Indíafari með kopar og demanta innanborðs. Hún er orðin tákn um þrautseigju, djörfung og dug nokkurra einstaklinga, sem í aldarfjórðung hafa lagt fram ótalda fjármuni úr eigin vasa, tíma og mannafla til þess að leita uppi mikil menningarsöguleg verðmæti.