Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, ekkert volæði, góði. - Við leitum meðan einhvern sand er að hafa til að leita í!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Styttan er alveg æði, en dropinn ekki gefinn, góði!

Dagsetning:

09. 09. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Kristinn Guðbrandsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þolgæði og hugrekki. Leitin að gullskipinu er fyrir löngu orðin annað og meira en leit að hollensku Indíafari með kopar og demanta innanborðs. Hún er orðin tákn um þrautseigju, djörfung og dug nokkurra einstaklinga, sem í aldarfjórðung hafa lagt fram ótalda fjármuni úr eigin vasa, tíma og mannafla til þess að leita uppi mikil menningarsöguleg verðmæti.