Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona góði. - Eina fyrir Denna, eina fyrir Matta og eina fyrir Gunnsa!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það bendir allt til að þeir séu komnir með verðbólgu-blöðru. - Það er ekki komið svo mikið sem botnfylli í einn einasta andstöðukopp.

Dagsetning:

29. 06. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Matthías Á. Mathiesen
- Rússneski björninn
- Gunnar Flórenz

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sovétviðskipti. Samið um saltsíldina. Eftir nokkra hurðarskelli, símhringingar og milligöngu Matthíasar Á. Mathiesen viðskiptaráðherra náðist loks samkomulag um sölu á 200 þúsund tunnum af saltsíld til Sovétríkjanna.