Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Svona, svona! Bráðum finnurðu ekkert til.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er sko óhætt að gefa mér 60 millu afslátt, Jón minn. Ég er sko ekki þessi alræmda Ingibjörg Sólrún eða hvað hún nú heitir.

Dagsetning:

05. 07. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Kristján Ragnarsson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aðgerðir ríkisstjórnar í kjölfar ákvörðunar um hámarksafla s.s. 7,5% gengisfelling, afborganir lána frystar, ókeypis úthlutun aflaheimilda hagræðingarsjóðs og boðað frumvarp um þróunarsjóð: Kvalastillandi til skamms tíma