Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þá ættu bændur að fara að geta brosað á ný. Spenvolgar niðurgreiddar lopapeysur ættu að geta bætt upp mjólkurkvótann.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kemur sér vel að það er ekkert kvennafrídags-stúss á þér núna, Vigdís mín!

Dagsetning:

15. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hollendingar í mjólkurfötum Svo gæti farið að Hollendingar klæðist einhvern tímann fötum gerðum úr mjólk þ.e.a.s. ef rannsóknir Landbúnaðarafurðastofnunar Hollands (NIZO) bera árangur.