Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er bara allt útsparkað í allar áttir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
USS þetta var ósköp klént, óttaleg óværa komin í þetta. Ég gef því enga stjörnu, bara þrjá krossa...

Dagsetning:

10. 04. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Vill marka mín spor sjálfur" "Hver maður á sín eigin fótspor og verður að marka þau sjálfur eins og honum finnst réttast. Ég vil gjarnan marka mín eigin spor sjálfur", sagði Steingrímur er hann var spurður af Jóni Einarssyni hvort hann hygðist feta í fótspor fyrirrennara sinna t.d. Eysteins Jónssonar og Hermanns Jónassonar undir kjörorðinu heilbrigð sál í hraustum líkama.