Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er sami grautur í öllum skálum, kjósendur þurfa aðeins að velja um hvað þeir vilja mikið af honum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta var nú frekar ógáfulegt að lemja hausnum svona við stein, Jón minn. Það er löngu búið að finna upp tæki til múrbrota, góði.....

Dagsetning:

08. 04. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Arnar Kristjánsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Halldór Ásgrímsson
- Davíð Oddsson
- Valgerður Sverrisdóttir
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Loforð um lækkun skatta ber hæst.