Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það gæti aldeilis orðið hagnaður á Nýja Tímanum ef okkur tækist að ná öllum íhaldspungunum líka, framhjá slátursreikningunum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru allir í fýlu, ég á bara að leika við þig...

Dagsetning:

23. 05. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Erlendur Einarsson
- Þórarinn Viðar Þórarinsson
- Jón Helgason
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Land - eftir Halldór Jónsson Kaupfélögin hirða afurðir þeirra eins og þær leggja sig, slá sjálf afurðalán út á þær, en skrifa andvirði þeirra í reikning bænda, að undanskildum hrútseistum, sem fara beint framhjá sláturreikningunum til rekstrar Tímans, að því sagt er. En það blað kom óhjákvæmilega eins og hver önnur plága, í tómu mjólkurbrúsunum til baka frá mjólkurbúinu, ásamt skylduskyrinu, þegar ég var í sveit í gamla daga.