Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það gæti nú farið að fara um "gulldrengina".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við skulum bíða aðeins, það er ekkert fjör í þessum enda ...!

Dagsetning:

28. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Baldvin Þorsteinsson
- Björn Bjarnason
- Gæsin
- Hreiðar Már Sigurðsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Sigurður Einarsson
- Þorskurinn
- Björgólfur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mikið afl. Á bak við Burðarás standa nú öflugustu menn íslensks viðskiptalífs.Stefnan er að nýta þetta afl til stórra fjárfestingarverkefna á erlendri grundu. Þrír stórlaxar í sama liði. Sameining Burðaráss og Kaldbaks markar tímamót .....