Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hljóta að teljast stórpólitísk tíðindi að Frjálslyndum skuli hafa tekist að gogga í afturendann á sjálfri guðmóður kvótakerfisins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Tíu ríkja stækkun ESB.

Dagsetning:

12. 04. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðjón Arnar Kristjánsson
- Halldór Ásgrímsson
- Búkolla
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frjálslyndir og Framsókn jöfn. Fylgi Samfylkingar mælist minni nú en fyrir viku. Óverulegur munur