Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það kæmi mér ekki á óvart, þó hann tæki upp á því næst að banna allar veiðar á ótömdum fiski!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er ekkert hræddur um mig, bara fiskana mína.

Dagsetning:

22. 11. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Noregur: Þorsktamning kann að verða snar þáttur í fiskeldinu. Þorsktamning kann að verða snar þáttur í fiskeldi Norðmanna, áður en langt um líður, að því er fram kemur í viðtali Oslóarblaðsins Aftenposten við Victor Öjestad, sérfræðing hjá norsku hafrannsóknastofnuninni.