Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það lítur út fyrir að baráttan um borgina verði háð á hverri brú og hverjum gatnamótum í komandi kosningum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ob,ob,ob, hættu að pússa og leggðu á merina, við erum komnir í stríð.

Dagsetning:

28. 02. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Árni Sigfússon
- Davíð Oddsson
- Halldór Blöndal
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Tanni
- Samfylkingarmerin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ég skal gefa þér Gullinbrú í Grafarvoginn bráðum"