Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það mátti svo sem vita það, að eldur í öskunni leyndist, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona hættu þessu væli. Það verða allir að leggja eitthvað af mörkum þegar svona árar....

Dagsetning:

12. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Eðvarð Sigurðsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Guðmundur Sæmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Mér blöskraði það sem ég sá" Segir Guðmundur Sæmundsson um orsök þess að hann skrifaði bókina "Ó, það er dýrlegt að drottna"