Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það sjá það nú allir sem vilja, að samningsstaða okkar væri ekki upp á marga fiska ef víkingarnir okkar hefðu ekki tekið þátt í stríðinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þegar klippt er á svona vír, er aðalatriðið að vera nógu andskoti snöggur að kippa að sér hendinni, svo maður fái ekki í sig straum!

Dagsetning:

13. 06. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Hjálmar Árnason
- Bláa höndin
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisráðherra ósammála Hjálmari Árnasyni um varnarliðið. Hefur ekkert með Írak að gera.