Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það stóð glöggt hjá þér núna, góði. - Ég hefði ekki skilað þér bjórnum aftur ef ég hefði verið orðinn ráðherra!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ráðherrar okkar öðlast nú heimsfrægð hver af öðrum!!

Dagsetning:

13. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Vantar upplýsingar
- Kristján Pétursson
- Albert Guðmundsson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Einar fær bjórinn: Kristján fær opinbera áminningu fyrir óhlýðni í starfi