Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það þurfti ekki að koma neinum á óvart þó KGB hefði áhuga á að sjá hvaða leynivopni Víkingur Norðursins lumaði á í farteski sínu ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bíðið þið bara þangað til ég verð kominn í léttsteypuna pjakkarnir ykkar.

Dagsetning:

24. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sovétríkin: Jón Baldvin fékk áritun. Utanríkisráðuneytinu barst í gærkvöldi tilkynning frá sovéska sendiráðiráðinu um að Jóni Baldvin Hannibalssyni ásamt fylgdarliði væri frjálst að ferðast um Eystrasaltsríkin um helgina.